Ferill 334. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 586  —  334. mál.




Fyrirspurn



til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um tíðni slysa af völdum skotelda.

Frá Ástu Möller.



     1.      Hve mörg slys hafa orðið af völdum skotelda sl. tíu ár, að síðustu áramótum meðtöldum?
     2.      Hvers eðlis hafa þessi slys verið og hvernig skiptast þau eftir aldursflokkum?
     3.      Hvaða tegundir skotelda hafa valdið slysunum?
     4.      Hver er tíðni slysa af völdum skotelda á Íslandi í samanburði við tíðni þeirra annars staðar á Norðurlöndum, í Bretlandi, Hollandi og Þýskalandi?


Skriflegt svar óskast.