Almenn hegningarlög

Þriðjudaginn 24. apríl 2001, kl. 18:44:20 (6758)

2001-04-24 18:44:20# 126. lþ. 110.18 fundur 313. mál: #A almenn hegningarlög# (fíkniefnabrot) frv. 32/2001, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 110. fundur, 126. lþ.

[18:44]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti hefur hlýtt á þessa beiðni og mun vega hana og meta. Hann vekur athygli á því að á morgun er fyrirspurnatími í þinginu þannig að þar kemur ekki til 3. umr. mála, en mun að öðru leyti vega umræðuna og meta og svara hv. þm. og formlegri beiðni þar um ef hún kemur fram áður en til 3. umr. um þetta mál kemur.