Tilhögun þingfundar

Föstudaginn 27. apríl 2001, kl. 10:31:21 (6947)

2001-04-27 10:31:21# 126. lþ. 114.92 fundur 493#B tilhögun þingfundar#, Forseti GuðjG
[prenta uppsett í dálka] 114. fundur, 126. lþ.

[10:31]

Forseti (Guðjón Guðmundsson):

Varðandi þinghaldið í dag vill forseti taka þetta fram: Atkvæðagreiðslur verða kl. 13.30 að loknu matarhléi. Fyrst verða tekin fyrir 7.--9. dagskrármál, því næst 16. mál, stjfrv. frá heilbrrh. Að öðru leyti verður röð dagskrármála fylgt.