Viðurkenning á menntun og prófskírteinum

Þriðjudaginn 15. maí 2001, kl. 11:40:29 (7810)

2001-05-15 11:40:29# 126. lþ. 123.12 fundur 591. mál: #A viðurkenning á menntun og prófskírteinum# (EES-reglur) frv. 49/2001, Forseti GuðjG
[prenta uppsett í dálka] 123. fundur, 126. lþ.

[11:40]

Forseti (Guðjón Guðmundsson):

Hv. þm. óskaði eftir því fyrir nokkrum mínútum að gert yrði hlé á fundinum vegna fundar þingflokksformanna en forseta hefur ekki borist boð um að sá fundur hafi verið boðaður. Verði hann boðaður verður að sjálfsögðu gert hlé á fundinum. Hér er eingöngu verið að ræða mál sem koma úr nefndum og eru ágreiningslaus í nefndunum. Ekki eru tekin fyrir helstu deilumálin á dagskránni í dag.