Dagskrá 126. þingi, 27. fundi, boðaður 2000-11-20 15:00, gert 22 11:53
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. nóv. 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Innflutningur dýra, stjfrv., 154. mál, þskj. 154. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Jarðalög, frv., 73. mál, þskj. 73. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 190. mál, þskj. 199. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 197. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  6. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 264. mál, þskj. 292. --- 1. umr.
  8. Þjóðminjalög, stjfrv., 223. mál, þskj. 237. --- 1. umr.
  9. Safnalög, stjfrv., 224. mál, þskj. 238. --- 1. umr.
  10. Húsafriðun, stjfrv., 225. mál, þskj. 239. --- 1. umr.
  11. Menningarverðmæti, stjfrv., 226. mál, þskj. 240. --- 1. umr.
  12. Tólf ára samfellt grunnnám, þáltill., 166. mál, þskj. 168. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Verkfall framhaldsskólakennara (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Atvinnumál landsbyggðar og byggðastefna stjórnvalda (umræður utan dagskrár).
  4. Varamenn taka þingsæti.