Dagskrá 126. þingi, 50. fundi, boðaður 2000-12-15 10:30, gert 15 18:25
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 15. des. 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Innflutningur dýra, stjfrv., 154. mál, þskj. 154, nál. 532, 538 og 539. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 190. mál, þskj. 199, nál. 505 og 515, frhnál. 540, brtt. 506. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Hafnaáætlun 2001--2004, stjtill., 327. mál, þskj. 412. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Sjóvarnaáætlun 2001--2004, stjtill., 319. mál, þskj. 401. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001, stjfrv., 318. mál, þskj. 400. --- 3. umr.
  6. Flutningur eldfimra efna um jarðgöng, þáltill., 93. mál, þskj. 93, nál. 534. --- Síðari umr.
  7. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 347. mál, þskj. 495, nál. 559. --- 2. umr.
  8. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, stjfrv., 214. mál, þskj. 225, nál. 561, brtt. 562 og 569. --- 2. umr.
  9. Útflutningsráð Íslands, stjfrv., 324. mál, þskj. 409, nál. 563. --- 2. umr.
  10. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, stjfrv., 310. mál, þskj. 370, nál. 564. --- 2. umr.
  11. Útlendingar, stjfrv., 344. mál, þskj. 454. --- Frh. 1. umr.
  12. Dýrasjúkdómar, stjfrv., 291. mál, þskj. 322. --- 1. umr.
  13. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 297. mál, þskj. 334. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Sameining Landsbanka og Búnaðarbanka (umræður utan dagskrár).