Fundargerð 126. þingi, 3. fundi, boðaður 2000-10-04 13:30, stóð 13:30:34 til 16:06:12 gert 4 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

miðvikudaginn 4. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um stjórnir í þingflokkum.

[13:31]

Forseti greindi frá því að borist hefðu tilkynningar um stjórnir þingflokkanna. Þær eru þannig skipaðar:

Þingflokkur sjálfstæðismanna: Sigríður A. Þórðardóttir formaður, Einar K. Guðfinnsson varaformaður og Ásta Möller ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Rannveig Guðmundsdóttir formaður, Jóhann Ársælsson varaformaður og Guðrún Ögmundsdóttir ritari.

Þingflokkur framsóknarmanna: Kristinn H. Gunnarsson formaður, Hjálmar Árnason varaformaður og Jón Kristjánsson ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingar -- græns framboðs: Ögmundur Jónasson formaður, Þuríður Backman varaformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari.

Þingflokkur Frjálslynda flokksins: Guðjón A. Kristjánsson formaður og Sverrir Hermannsson varaformaður.


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:32]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndum:

Umhvn.: Ólafur Örn Haraldsson formaður og Kristján Pálsson varaformaður.

Efh.- og viðskn.: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Samgn.: Árni Johnsen formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Landbn.: Hjálmar Jónsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Utanrmn.: Tómas Ingi Olrich formaður og Jón Kristjánsson varaformaður.

Fjárln.: Jón Kristjánsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Allshn.: Þorgerður K. Gunnarsdóttir formaður og Jónína Bjartmarz varaformaður:.

Félmn.: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Heilbr.- og trn.: Jónína Bjartmarz formaður og Lára Margrét Ragnarsdóttir varaformaður.

Iðnn.: Hjálmar Árnason formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.

Menntmn.: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Sjútvn.: Einar K. Guðfinnsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.


Ummæli þingmanns í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra.

[13:33]

Forseti gerði athugasemdir við ummæli hv. 18. þm. Reykv. sem féllu í umræðum um stefnuræðu forsrh. kvöldið áður. Forseti taldi ummæli þingmannsins á svig við ákvæði 89. gr. þingskapa. Í þeim hafi falist brigslyrði sem óhjákvæmilegt væri að gera athugasemdir við.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:34]


Umræður utan dagskrár.

Kjör aldraðra og öryrkja.

[13:34]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Ráðstafanir stjórnvalda í kjölfar jarðskjálfta á Suðurlandi í sumar.

[14:10]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[14:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 3. mál.

Fundi slitið kl. 16:06.

---------------