Fundargerð 126. þingi, 4. fundi, boðaður 2000-10-05 10:30, stóð 10:30:05 til 19:07:32 gert 5 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

fimmtudaginn 5. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda.

[10:32]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi alþjóðanefndum:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Einar K. Guðfinnsson formaður og Jóhanna Sigurðardóttir varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Lára Margrét Ragnarsdóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Tómas Ingi Olrich formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Ísólfur Gylfi Pálmason formaður og Sigríður Jóhannesdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Árni Johnsen formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Vilhjálmur Egilsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins: Kristján Pálsson formaður og Katrín Fjeldsted varaformaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Guðjón Guðmundsson formaður og Jónína Bjartmarz varaformaður.


Fjárlög 2001, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:33]

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:32]

[18:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------