Fundargerð 126. þingi, 5. fundi, boðaður 2000-10-09 15:00, stóð 15:00:00 til 17:37:06 gert 10 9:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 9. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Páll Magnússon tæki sæti Hjálmars Árnasonar, 10. þm. Reykn., Árni Gunnarsson tæki sæti Páls Péturssonar, 2. þm. Norðurl. v., Ágúst Einarsson tæki sæti Sigríðar Jóhannesdóttur, 9. þm. Reykn., Magnús Stefánsson tæki sæti Ingibjargar Pálmadóttur, 2. þm. Vesturl., og Kjartan Ólafsson tæki sæti Árna Johnsens, 1. þm. Suðurl.

Kjartan Ólafsson, 1. þm. Suðurl., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[15:03]

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs.

[15:06]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs.

[15:14]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja.

[15:22]

Spyrjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Áhrif álvers á Austurlandi.

[15:30]

Spyrjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Hrognkelsa- og rækjuveiðar.

[15:36]

Spyrjandi var Gísli Einarsson.


Fjárlög 2001, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[15:41]


Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[15:42]


Meðferðarstofnanir.

Beiðni um skýrslu EKG o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[15:43]


Löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.

Beiðni um skýrslu GÖ o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[15:43]


Stofnun Snæfellsþjóðgarðs, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum, 1. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 8. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 8.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upptaka Tobin-skatts á fjármagnsflutninga milli landa, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 11. mál. --- Þskj. 11.

[17:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6., 8. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------