Fundargerð 126. þingi, 7. fundi, boðaður 2000-10-11 13:30, stóð 13:30:03 til 14:46:25 gert 11 17:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 11. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur yrði utandagskrárumræða að beiðni hv. 17. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Sameining Búnaðarbanka og Landsbanka.

[13:31]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Viðvera ráðherra í fyrirspurnatíma.

[13:40]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör frá ráðherrum.

[13:53]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni.

Fsp. SvanJ, 63. mál. --- Þskj. 63.

[13:54]

Umræðu lokið.

[14:17]

Útbýting þingskjals:


Samkeppni olíufélaganna.

Fsp. KPál, 18. mál. --- Þskj. 18.

[14:17]

Umræðu lokið.


Alþjóðleg viðskiptafélög.

Fsp. ÖJ, 37. mál. --- Þskj. 37.

[14:31]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:46.

---------------