Fundargerð 126. þingi, 11. fundi, boðaður 2000-10-17 13:30, stóð 13:30:10 til 19:21:47 gert 17 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

þriðjudaginn 17. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[13:31]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK og ÁSJ, 22. mál (sólarlagsákvæði, sóknardagar, veiðar smábáta o. fl.). --- Þskj. 22.

[13:32]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK og ÁSJ, 21. mál (aflahlutdeild til skólaskipa). --- Þskj. 21.

[13:33]


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frh. 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[13:33]


Matvæli, 1. umr.

Stjfrv., 74. mál (eftirlit, gjaldskrá o.fl.). --- Þskj. 74.

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landmælingar og kortagerð, 1. umr.

Stjfrv., 75. mál (starfssvið Landmælinga Íslands og ný verkefni). --- Þskj. 75.

[13:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómtúlkar og skjalaþýðendur, 1. umr.

Stjfrv., 80. mál. --- Þskj. 80.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, 1. umr.

Stjfrv., 81. mál. --- Þskj. 81.

[15:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[15:14]

[17:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 12. mál. --- Þskj. 12.

[17:31]

[18:11]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Smásala á tóbaki, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[18:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkusjóður, 1. umr.

Frv. ÁSJ, 15. mál. --- Þskj. 15.

[18:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tóbaksverð og vísitala, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[18:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[19:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10. og 16.--18. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------