Fundargerð 126. þingi, 13. fundi, boðaður 2000-10-18 23:59, stóð 13:37:59 til 15:54:28 gert 18 16:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 18. okt.,

að loknum 12. fundi.

Dagskrá:


Skipun hæstaréttardómara.

Fsp. JóhS, 32. mál. --- Þskj. 32.

[13:38]

Umræðu lokið.


Umferðaröryggisáætlun og umferðaröryggismál.

Fsp. SJS, 39. mál. --- Þskj. 39.

[13:59]

Umræðu lokið.

[14:17]

Útbýting þingskjals:


Hlutverk ríkislögreglustjóra.

Fsp. LB, 86. mál. --- Þskj. 86.

[14:17]

Umræðu lokið.


Fangelsismál.

Fsp. GÖ, 99. mál. --- Þskj. 99.

[14:32]

Umræðu lokið.


Fjárveitingar til mennta- og þróunarstofnana landbúnaðarins.

Fsp. JB, 94. mál. --- Þskj. 94.

[14:47]

Umræðu lokið.


Atvinnumöguleikar kvenna í fiskvinnslu.

Fsp. SvanJ og ÞSveinb, 64. mál. --- Þskj. 64.

[15:02]

Umræðu lokið.


Hrefnuveiðar.

Fsp. SvanJ, 65. mál. --- Þskj. 65.

[15:10]

Umræðu lokið.


Skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum.

Fsp. ÖJ, 36. mál. --- Þskj. 36.

[15:26]

Umræðu lokið.


Stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi.

Fsp. MS, 89. mál. --- Þskj. 89.

[15:40]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:54.

---------------