Fundargerð 126. þingi, 14. fundi, boðaður 2000-10-19 10:30, stóð 10:30:00 til 19:20:15 gert 19 19:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 19. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Björgvin G. Sigurðsson tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 3. þm. Suðurl.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 119. mál (brottkast). --- Þskj. 119.

[10:34]

[Fundarhlé. --- 12:11]

[13:01]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Umferðarframkvæmdir í Reykjavík.

[13:31]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 119. mál (brottkast). --- Þskj. 119.

[14:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 120. mál (tegundartilfærsla). --- Þskj. 120.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun, fyrri umr.

Þáltill. MS o.fl., 103. mál. --- Þskj. 103.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurgreiðsla sjónglerja og linsa fyrir börn og unglinga, fyrri umr.

Þáltill. PM, 105. mál. --- Þskj. 105.

[15:39]

[15:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 77. mál (framlög til menningarmála o.fl.). --- Þskj. 77.

[15:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 78. mál (tryggingaráð). --- Þskj. 78.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 92. mál. --- Þskj. 92.

[16:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 122. mál. --- Þskj. 122.

[17:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynbundinn munur í upplýsingatækni, fyrri umr.

Þáltill. HólmS o.fl., 123. mál. --- Þskj. 123.

[17:51]

[18:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðarleikvangar, fyrri umr.

Þáltill. PM, 106. mál. --- Þskj. 106.

[18:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur og Rannsóknarráð Íslands, 1. umr.

Frv. PM, 107. mál (rannsóknir og þróunarstarf). --- Þskj. 107.

[18:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 1. umr.

Frv. VÞV o.fl., 137. mál (stjórnir sparisjóða). --- Þskj. 137.

[18:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------