Fundargerð 126. þingi, 15. fundi, boðaður 2000-10-30 15:00, stóð 15:00:27 til 18:52:37 gert 30 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

mánudaginn 30. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:05]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.

[15:06]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Löggæsla á Akranesi og í Borgarnesi.

[15:12]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Gengisþróun íslensku krónunnar.

[15:20]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fráveitumál sveitarfélaga.

[15:26]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Flutningur á fjarvinnslustörfum út á land.

[15:34]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Tilkynningarskylda olíuskipa.

[15:41]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör við fyrirspurnum.

[15:46]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 119. mál (brottkast). --- Þskj. 119.

[16:04]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 120. mál (tegundartilfærsla). --- Þskj. 120.

[16:05]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 77. mál (framlög til menningarmála o.fl.). --- Þskj. 77.

[16:05]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 78. mál (tryggingaráð). --- Þskj. 78.

[16:06]


Tekjuskattur og eignarskattur og Rannsóknarráð Íslands, frh. 1. umr.

Frv. PM, 107. mál (rannsóknir og þróunarstarf). --- Þskj. 107.

[16:07]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 122. mál. --- Þskj. 122.

[16:07]


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 1. umr.

Frv. VÞV o.fl., 137. mál (stjórnir sparisjóða). --- Þskj. 137.

[16:07]


Mælistuðlar í fiskveiðum og vinnslu sjávarafla, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[16:08]


Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 92. mál. --- Þskj. 92.

[16:08]


Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun, frh. fyrri umr.

Þáltill. MS o.fl., 103. mál. --- Þskj. 103.

[16:09]


Endurgreiðsla sjónglerja og linsa fyrir börn og unglinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. PM, 105. mál. --- Þskj. 105.

[16:10]


Þjóðarleikvangar, frh. fyrri umr.

Þáltill. PM, 106. mál. --- Þskj. 106.

[16:10]


Kynbundinn munur í upplýsingatækni, frh. fyrri umr.

Þáltill. HólmS o.fl., 123. mál. --- Þskj. 123.

[16:10]


Iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 155. mál. --- Þskj. 155.

[16:12]

Atkvæðagreiðslu frestað.


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 26. mál (tekjutenging bóta). --- Þskj. 26.

[16:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[18:04]

[18:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Könnun á umfangi vændis, fyrri umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[18:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 18. og 20.--22. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------