Fundargerð 126. þingi, 20. fundi, boðaður 2000-11-03 10:30, stóð 10:31:04 til 17:30:18 gert 3 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

föstudaginn 3. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu kl. hálftvö og enn fremur að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram utandagskrárumræða að beiðni Jóhönnu Sigurðardóttur um greiðsluþátttöku sjúklinga í lyfjakostnaði.

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Greiðsluþátttaka sjúklinga í lyfjakostnaði.

[10:32]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Námsmatsstofnun, 1. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 183.

[11:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Blindrabókasafn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 177. mál (verkefni og stjórn). --- Þskj. 184.

[11:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 1. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 182.

[11:38]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Skráning skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 118. mál (kaupskip). --- Þskj. 118.

[13:35]


Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK, 47. mál. --- Þskj. 47.

[13:36]


Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[13:36]


Loftferðir, frh. 1. umr.

Frv. KLM o.fl., 56. mál (leiðarflugsgjöld). --- Þskj. 56.

[13:37]


Flutningur eldfimra efna um jarðgöng, frh. fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 93. mál. --- Þskj. 93.

[13:37]


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 159. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 161.

[13:38]


Heilsuvernd í framhaldsskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[13:38]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁMöl o.fl., 102. mál (búsetuskilyrði örorkutryggingar). --- Þskj. 102.

[13:39]


Bætt staða námsmanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 189. mál. --- Þskj. 198.

[13:40]


Námsmatsstofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 183.

[13:40]


Blindrabókasafn Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 177. mál (verkefni og stjórn). --- Þskj. 184.

[13:41]


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 1. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 182.

[13:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ og GE, 13. mál. --- Þskj. 13.

[14:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 193. mál. --- Þskj. 203.

[16:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 194. mál. --- Þskj. 204.

[17:18]

[17:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 16.--24. mál.

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------