Fundargerð 126. þingi, 22. fundi, boðaður 2000-11-09 10:30, stóð 10:30:00 til 19:25:39 gert 10 9:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

fimmtudaginn 9. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 17. þm. Reykv.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (útsvar, fasteignaskattur o.fl.). --- Þskj. 209.

[10:32]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 1. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 182.

[13:31]


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 193. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 203.

[13:31]


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 194. mál (GSM-leyfi). --- Þskj. 204.

[13:31]


Endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ og GE, 13. mál. --- Þskj. 13.

[13:32]


Umræður utan dagskrár.

Loftslagsbreytingar.

[13:33]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.

[14:07]

Útbýting þingskjala:


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (útsvar, fasteignaskattur o.fl.). --- Þskj. 209.

[14:07]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um tekjustofna sveitarfélaga og skyld mál.

[19:20]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.

[19:23]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--13. mál.

Fundi slitið kl. 19:25.

---------------