Fundargerð 126. þingi, 23. fundi, boðaður 2000-11-13 15:00, stóð 15:00:01 til 19:59:17 gert 13 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

mánudaginn 13. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknu 1. dagskrármáli færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Vestf.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Efnahagsstefnan.

[15:03]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Innflutningur á fósturvísum úr norskum kúm.

[15:11]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Starfsmannamál Ríkisútvarpsins.

[15:19]

Spyrjandi var Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.


Sjúkraflug.

[15:27]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Aukaframlög til Þjóðmenningarhúss.

[15:33]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsvandi sveitarfélaga á Vestfjörðum.

[15:37]

Málshefjandi var Pétur Bjarnason.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (útsvar, fasteignaskattur o.fl.). --- Þskj. 209.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnsveitur sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 200. mál (vatnsgjald). --- Þskj. 210.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:28]

Útbýting þingskjala:


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Stjfrv., 201. mál (sektarákvarðanir Félagsdóms). --- Þskj. 211.

[17:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 196. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 206.

[17:32]

[18:14]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisábyrgðir, 1. umr.

Stjfrv., 165. mál (EES-reglur). --- Þskj. 167.

[19:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðieftirlitsgjald, 1. umr.

Stjfrv., 216. mál (fjárhæðir). --- Þskj. 227.

[19:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------