Fundargerð 126. þingi, 25. fundi, boðaður 2000-11-15 13:30, stóð 13:30:05 til 16:19:44 gert 16 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

miðvikudaginn 15. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Búsetuúrræði fyrir fatlaða.

Fsp. ÁRJ, 40. mál. --- Þskj. 40.

[13:31]

Umræðu lokið.


Fullorðinsfræðsla fatlaðra.

Fsp. ÁRJ, 41. mál. --- Þskj. 41.

[13:41]

Umræðu lokið.


Víkingaskipið Íslendingur.

Fsp. JÁ, 149. mál. --- Þskj. 149.

[13:52]

Umræðu lokið.


Útgjöld sveitarfélaga samfara nýrri námskrá.

Fsp. SvanJ, 183. mál. --- Þskj. 192.

[14:12]

Umræðu lokið.


Ráðningar í stöður minjavarða.

Fsp. SvanJ, 187. mál. --- Þskj. 196.

[14:30]

Umræðu lokið.


Umgengni um nytjastofna sjávar.

Fsp. JÁ, 83. mál (viðurlög). --- Þskj. 83.

[14:37]

Umræðu lokið.


Gagnagrunnur um jarðir á Íslandi.

Fsp. ÖS, 153. mál. --- Þskj. 153.

[14:46]

Umræðu lokið.


Ákvæði skipulagsreglugerðar um nálægð byggðar við vötn, ár eða sjó.

Fsp. SJS, 186. mál. --- Þskj. 195.

[15:01]

Umræðu lokið.


Miðlægur gagnagrunnur lyfjanotkunar.

Fsp. ÞBack, 221. mál. --- Þskj. 235.

[15:15]

Umræðu lokið.


Gildistaka Schengen-samkomulagsins.

Fsp. SJS, 129. mál. --- Þskj. 129.

[15:24]

Umræðu lokið.


Fíkniefnanotkun í fangelsum.

Fsp. GÁS, 204. mál. --- Þskj. 214.

[15:45]

Umræðu lokið.


Launagreiðslur fanga.

Fsp. MF, 134. mál. --- Þskj. 134.

[16:03]

Umræðu lokið.

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12., 13. og 15. mál.

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------