Fundargerð 126. þingi, 27. fundi, boðaður 2000-11-20 15:00, stóð 15:00:01 til 19:32:04 gert 21 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

mánudaginn 20. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Soffía Gísladóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 1. þm. Norðurl. e.

[15:02]

Soffía Gísladóttir, 1. þm. Norðurl. e., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. v.


Athugasemdir um störf þingsins.

Verkfall framhaldsskólakennara.

[15:03]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Innflutningur dýra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 154. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 154.

[15:25]


Jarðalög, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 73. mál (endurskoðun, ráðstöfun jarða). --- Þskj. 73.

[15:25]


Skipulags- og byggingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 190. mál (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.). --- Þskj. 199.

[15:26]


Tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[15:26]


Umræður utan dagskrár.

Atvinnumál landsbyggðar og byggðastefna stjórnvalda.

[15:27]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 197. mál (barnabætur). --- Þskj. 207.

[16:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:29]

Útbýting þingskjals:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 27. mál (söluhagnaður hlutabréfa). --- Þskj. 27.

[17:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 264. mál (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.). --- Þskj. 292.

[19:19]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------