Fundargerð 126. þingi, 29. fundi, boðaður 2000-11-22 13:30, stóð 13:30:01 til 13:36:57 gert 23 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

miðvikudaginn 22. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Árni Gunnarsson tæki sæti Páls Péturssonar, 1. þm. Norðurl. v.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 264. mál (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.). --- Þskj. 292.

[13:32]


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (stjórnarmenn o.fl.). --- Þskj. 225.

[13:33]


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 233. mál (útboð og innherjaviðskipti). --- Þskj. 251.

[13:33]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 232. mál (álagningarstofnar). --- Þskj. 250.

[13:33]


Ábyrgðarmenn, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 160. mál. --- Þskj. 162.

[13:34]


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 242. mál (heildarlög). --- Þskj. 267.

[13:34]


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 215. mál (gildistími). --- Þskj. 226.

[13:35]


Lækningatæki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 254. mál. --- Þskj. 281.

[13:35]


Réttindi sjúklinga, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 170. mál (biðtími). --- Þskj. 173.

[13:35]


Fjarskiptalög, 1. umr.

Frv. ÖJ, 251. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 276.

Enginn tók til máls.

[13:36]

Fundi slitið kl. 13:36.

---------------