Fundargerð 126. þingi, 30. fundi, boðaður 2000-11-22 23:59, stóð 13:37:00 til 15:49:35 gert 22 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

miðvikudaginn 22. nóv.,

að loknum 29. fundi.

Dagskrá:


Umferðaröryggismál.

Fsp. ÁRJ, 84. mál. --- Þskj. 84.

[13:38]

Umræðu lokið.


Vegagerðarmenn í umferðareftirliti.

Fsp. ÁRJ, 85. mál. --- Þskj. 85.

[13:57]

Umræðu lokið.


Lækkun húshitunarkostnaðar árið 2001.

Fsp. KLM, 247. mál. --- Þskj. 272.

[14:06]

Umræðu lokið.


Fyrirtæki í útgerð.

Fsp. LB, 138. mál. --- Þskj. 138.

[14:20]

Umræðu lokið.


Málefni innflytjenda.

Fsp. ÖJ, 211. mál. --- Þskj. 222.

[14:35]

Umræðu lokið.


Endurbygging og varðveisla gamalla húsa.

Fsp. KLM, 248. mál. --- Þskj. 273.

[14:50]

Umræðu lokið.


Framleiðsla og sala áburðar.

Fsp. GHall, 218. mál. --- Þskj. 232.

[14:59]

Umræðu lokið.


Sjókvíaeldi.

Fsp. SvanJ, 227. mál. --- Þskj. 244.

[15:11]

Umræðu lokið.


Sambýli kvíaeldis og villtrar náttúru.

Fsp. ÞSveinb og JÁ, 249. mál. --- Þskj. 274.

[15:24]

Umræðu lokið.

[15:38]

Útbýting þingskjala:


Skógræktarverkefni á Austurlandi.

Fsp. ÞBack, 277. mál. --- Þskj. 305.

[15:39]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:49.

---------------