Fundargerð 126. þingi, 32. fundi, boðaður 2000-11-27 15:00, stóð 15:00:01 til 19:29:47 gert 28 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

mánudaginn 27. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Skipun í nefndir og ráð á vegum ríkisins.

[15:03]

Spyrjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Fjárfestingar lífeyrissjóða í erlendum hlutabréfum.

[15:08]

Spyrjandi var Árni Gunnarsson.


Flóttamenn.

[15:12]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Niðurstöður Haag-ráðstefnunnar um loftslagsbreytingar.

[15:20]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Innflutningur á fósturvísum úr norskum kúm.

[15:30]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Arkitektanám á Íslandi.

[15:39]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Fjáraukalög 2000, 2. umr.

Stjfrv., 156. mál. --- Þskj. 156, nál. 340, 352 og 353, brtt. 341.

[15:45]

[16:32]

Útbýting þingskjala:

[17:34]

Útbýting þingskjala:

[18:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------