Fundargerð 126. þingi, 36. fundi, boðaður 2000-11-29 23:59, stóð 15:21:20 til 16:05:08 gert 29 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

miðvikudaginn 29. nóv.,

að loknum 35. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:22]


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 199. mál (útsvar, fasteignaskattur o.fl.). --- Þskj. 382.

[15:24]

[16:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 384).


Vatnsveitur sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 200. mál (vatnsgjald). --- Þskj. 383.

Enginn tók til máls.

[16:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 385).


Veiðieftirlitsgjald, 3. umr.

Stjfrv., 216. mál (fjárhæðir). --- Þskj. 227.

Enginn tók til máls.

[16:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 386).

[16:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:05.

---------------