Fundargerð 126. þingi, 39. fundi, boðaður 2000-12-04 15:00, stóð 15:00:57 til 20:25:36 gert 4 20:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

mánudaginn 4. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]


Fjáraukalög 2000, 3. umr.

Stjfrv., 156. mál. --- Þskj. 366, frhnál. 413, 418 og 419, brtt. 414, 415, 416, 417, 420, 422 og 423.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Blindrabókasafn Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 177. mál (verkefni og stjórn). --- Þskj. 184, nál. 368.

[17:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:38]

[17:44]

Útbýting þingskjala:


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 300. mál (persónuvernd). --- Þskj. 342.

[17:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúklingatrygging, 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 301. mál (vísitala neysluverðs). --- Þskj. 343.

[17:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, 1. umr.

Stjfrv., 310. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 370.

[17:49]

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með útlendingum, 1. umr.

Stjfrv., 284. mál (beiðni um hæli). --- Þskj. 313.

[19:33]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:35]


Skráning skipa, 2. umr.

Stjfrv., 118. mál (kaupskip). --- Þskj. 118, nál. 349.

[20:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 373.

[20:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 20:25.

---------------