Fundargerð 126. þingi, 41. fundi, boðaður 2000-12-06 13:30, stóð 13:30:00 til 14:30:44 gert 6 16:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

miðvikudaginn 6. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Losun gróðurhúsalofttegunda.

[13:32]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 196. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 206, nál. 365 og 367, brtt. 243.

[14:06]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 283. mál (þungaskattur). --- Þskj. 311.

[14:22]


Samningur um bann við notkun jarðsprengna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 261. mál. --- Þskj. 288.

[14:22]


Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 265. mál. --- Þskj. 293.

[14:23]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (Þingvallaprestakall). --- Þskj. 314.

[14:23]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376.

[14:24]


Barnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 314. mál (ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum). --- Þskj. 377.

[14:24]


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001, frh. 1. umr.

Stjfrv., 318. mál. --- Þskj. 400.

[14:25]


Lyfjalög, 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 300. mál (persónuvernd). --- Þskj. 342.

Enginn tók til máls.

[14:27]


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 301. mál (vísitala neysluverðs). --- Þskj. 343.

Enginn tók til máls.

[14:29]

Fundi slitið kl. 14:30.

---------------