Fundargerð 126. þingi, 45. fundi, boðaður 2000-12-11 11:00, stóð 11:00:01 til 15:02:27 gert 11 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

mánudaginn 11. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[11:02]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.


Athugasemdir um störf þingsins.

Sameining Landsbanka og Búnaðarbanka.

[11:03]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjárlög 2001, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 421, frhnál. 456, 470 og 473, brtt. 441, 457, 458, 459, 460, 461, 462, 463, 465, 466, 467, 468, 469, 472, 474, 475, 476, 477, 478, 479, 480, 482, 483, 487 og 488, till. til rökst. dagskrár 486.

[11:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 489).

[Fundarhlé. --- 12:43]

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:02.

---------------