Fundargerð 126. þingi, 50. fundi, boðaður 2000-12-15 10:30, stóð 10:30:01 til 17:31:05 gert 15 18:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

föstudaginn 15. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Innflutningur dýra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 154. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 154, nál. 532, 538 og 539.

[10:33]


Skipulags- og byggingarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.). --- Þskj. 199, nál. 505 og 515, frhnál. 540, brtt. 506.

[10:36]


Hafnaáætlun 2001--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 412.

[10:40]


Sjóvarnaáætlun 2001--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 319. mál. --- Þskj. 401.

[10:40]


Afbrigði um dagskrármál.

[10:41]


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001, 3. umr.

Stjfrv., 318. mál. --- Þskj. 400.

Enginn tók til máls.

[10:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 573).


Flutningur eldfimra efna um jarðgöng, síðari umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 93. mál. --- Þskj. 93, nál. 534.

[10:42]

[10:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 574).


Atvinnuleysistryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (fræðslusjóðir). --- Þskj. 495, nál. 559.

[10:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (stjórnarmenn o.fl.). --- Þskj. 225, nál. 561, brtt. 562 og 569.

[11:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 324. mál (markaðsgjald). --- Þskj. 409, nál. 563.

[11:17]

[11:19]


Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (fræðslusjóðir). --- Þskj. 495, nál. 559.

[11:21]


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (stjórnarmenn o.fl.). --- Þskj. 225, nál. 561, brtt. 562 og 569.

[11:21]

[11:23]

Útbýting þingskjals:


Útlendingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 454.

[11:24]

[12:49]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]


Umræður utan dagskrár.

Sameining Landsbanka og Búnaðarbanka.

[16:01]

Málshefjandi var Valgerður Sverrisdóttir, hæstv. viðskrh.

[17:00]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, 2. umr.

Stjfrv., 310. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 370, nál. 564 og 577.

[17:02]

[17:17]

Útbýting þingskjala:

[17:30]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:19]

Út af dagskrá voru tekin 12. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 17:31.

---------------