Fundargerð 126. þingi, 51. fundi, boðaður 2000-12-16 10:00, stóð 10:00:01 til 13:30:35 gert 18 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

laugardaginn 16. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

[10:03]

Útbýting þingskjala:


Innflutningur dýra, 3. umr.

Stjfrv., 154. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 571.

[10:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.). --- Þskj. 572.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 347. mál (fræðslusjóðir). --- Þskj. 575.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, 3. umr.

Stjfrv., 214. mál (stjórnarmenn o.fl.). --- Þskj. 576.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 324. mál (markaðsgjald). --- Þskj. 409.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda, 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (reiknað endurgjald). --- Þskj. 453, nál. 578.

[10:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (fæðingarorlof). --- Þskj. 504, nál. 579.

[10:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 2. umr.

Stjfrv., 283. mál (þungaskattur). --- Þskj. 311, nál. 584.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:11]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 283. mál (þungaskattur). --- Þskj. 311, nál. 584, brtt. 596.

[11:11]


Útlendingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 454.

[11:15]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, frh. 2. umr.

Stjfrv., 310. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 370, nál. 564 og 577.

[11:16]


Innflutningur dýra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 154. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 571.

[11:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 603).


Skipulags- og byggingarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 190. mál (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.). --- Þskj. 572.

[11:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 604).


Atvinnuleysistryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 347. mál (fræðslusjóðir). --- Þskj. 575.

[11:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 605).


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 214. mál (stjórnarmenn o.fl.). --- Þskj. 576.

[11:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 606).


Útflutningsráð Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 324. mál (markaðsgjald). --- Þskj. 409.

[11:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 607).


Staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (reiknað endurgjald). --- Þskj. 453, nál. 578.

[11:26]


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 350. mál (fæðingarorlof). --- Þskj. 504, nál. 579.

[11:27]


Afbrigði um dagskrármál.

[11:28]


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Frv. sjútvn., 366. mál (kostnaður við veiðieftirlit). --- Þskj. 570.

[11:28]

[11:29]


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (útboð og innherjaviðskipti). --- Þskj. 251, nál. 581 og 586, brtt. 582.

[11:30]

[13:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:16]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 13:30.

---------------