Fundargerð 126. þingi, 53. fundi, boðaður 2000-12-16 23:59, stóð 18:20:44 til 18:27:10 gert 18 9:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

laugardaginn 16. des.,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:21]


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 233. mál (útboð og innherjaviðskipti). --- Þskj. 612.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 619).


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Frv. sjútvn., 366. mál (kostnaður við veiðieftirlit). --- Þskj. 570.

Enginn tók til máls.

[18:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 620).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 264. mál (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.). --- Þskj. 617.

Enginn tók til máls.

[18:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 621).


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 333. mál (ríkistollstjóri). --- Þskj. 433.

Enginn tók til máls.

[18:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 622).


Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 368. mál (safnskráning). --- Þskj. 583.

Enginn tók til máls.

[18:26]

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------