Fundargerð 126. þingi, 60. fundi, boðaður 2001-01-17 10:30, stóð 10:30:05 til 00:28:13 gert 18 0:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 17. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Úrskurður forseta um frumvarp um málefni öryrkja.

[10:35]

Málshefjandi var Sverrir Hermannsson.


Eiturefni og hættuleg efni, frh. 1. umr.

Stjfrv., 369. mál (yfirstjórn, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 585.

[10:36]


Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, frh. fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[10:36]


Vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 54. mál (tjón á húseignum, endurstofnverð o.fl.). --- Þskj. 54.

[10:37]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 101. mál (vinna við íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 101.

[10:37]


Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 116. mál. --- Þskj. 116.

[10:38]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 135. mál (lágmarksstærð sveitarfélaga). --- Þskj. 135.

[10:38]


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 379. mál (tekjutrygging örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 624.

[10:39]

[Fundarhlé. --- 13:16]

[14:04]

Útbýting þingskjala:

[14:05]

[Fundarhlé. --- 16:11]

[17:16]

Útbýting þingskjala:

[17:17]

[Fundarhlé. --- 19:41]

[20:33]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:28.

---------------