Fundargerð 126. þingi, 67. fundi, boðaður 2001-02-12 15:00, stóð 15:00:01 til 19:24:46 gert 13 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

mánudaginn 12. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Þingmennskuafsal Sighvats Björgvinssonar.

[15:02]

Forseti las bréf frá Sighvati Björgvinssyni, 2. þm. Vestf., þar sem hann afsalar sér þingmennsku. Við sæti hans tekur Karl V. Matthíasson.


Breyting á starfsáætlun þingsins.

[15:05]

Forseti kynnti nýja starfsáætlun þingsins.


Húsnæði þingnefnda.

[15:06]

Forseti sagði frá breytingum í húsnæðismálum fastanefnda.


Tilkynning um dagskrá.

[15:06]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur, að loknum atkvæðagreiðslum, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Reykn.

[15:08]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Breyting á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar.

[15:08]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Lækkun skatta á fyrirtæki.

[15:10]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fyrirvari um greiðslu lífeyrisþega.

[15:19]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Aðgengi að úrlausnum samræmdra prófa.

[15:24]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Breytingar á starfsemi Rariks.

[15:29]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Lokun pósthúsa á landsbyggðinni.

[15:38]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli, frh. fyrri umr.

Stjtill., 412. mál. --- Þskj. 667.

[15:49]


Lagabreytingar vegna Genfarsáttmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 180. mál. --- Þskj. 188.

[15:49]


Skaðabótalög, frh. 1. umr.

Frv. BH o.fl., 50. mál (tímabundið atvinnutjón). --- Þskj. 50.

[15:50]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 48. mál (erlendir makar íslenskra ríkisborgara). --- Þskj. 48.

[15:50]


Umboðsmaður aldraðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 117. mál. --- Þskj. 117.

[15:51]


Tólf ára samfellt grunnnám, frh. fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 166. mál. --- Þskj. 168.

[15:52]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 171. mál (afli utan kvóta). --- Þskj. 174.

[15:52]


Umræður utan dagskrár.

Útboð á kennslu grunnskólabarna.

[15:52]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Ríkisútvarpið, 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (framkvæmdasjóður). --- Þskj. 668.

[16:24]

[17:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 235. mál. --- Þskj. 253.

[18:10]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--17. mál.

Fundi slitið kl. 19:24.

---------------