Fundargerð 126. þingi, 68. fundi, boðaður 2001-02-13 13:30, stóð 13:30:01 til 18:11:00 gert 14 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 13. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Ríkisútvarpið, frh. 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (framkvæmdasjóður). --- Þskj. 668.

[13:32]


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla auðlindanefndar.

[13:32]

Málshefjandi var Sverrir Hermannsson.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 297. mál (gjöld og veiðitími). --- Þskj. 334.

[15:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýrasjúkdómar, 1. umr.

Stjfrv., 291. mál (sjúkdómaskrá o.fl.). --- Þskj. 322.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl). --- Þskj. 639.

[16:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:46]

Útbýting þingskjala:


Eldi nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 560.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------