Fundargerð 126. þingi, 69. fundi, boðaður 2001-02-14 13:30, stóð 13:31:09 til 13:36:35 gert 14 15:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 14. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Lax- og silungsveiði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 297. mál (gjöld og veiðitími). --- Þskj. 334.

[13:32]


Dýrasjúkdómar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 291. mál (sjúkdómaskrá o.fl.). --- Þskj. 322.

[13:33]


Lax- og silungsveiði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (rekstrarleyfi, gjaldtaka, fiskeldisnefnd o.fl). --- Þskj. 639.

[13:34]


Eldi nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 560.

[13:35]

Fundi slitið kl. 13:36.

---------------