Fundargerð 126. þingi, 70. fundi, boðaður 2001-02-14 23:59, stóð 13:36:38 til 16:27:51 gert 14 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

miðvikudaginn 14. febr.,

að loknum 69. fundi.

Dagskrá:


Vegagerðin.

Fsp. GunnB, 363. mál. --- Þskj. 566.

[13:37]

Umræðu lokið.


Sjúkraflug.

Fsp. KLM, 405. mál. --- Þskj. 659.

[13:54]

Umræðu lokið.


Tjón af völdum óskilagripa.

Fsp. SJS, 387. mál. --- Þskj. 637.

[14:18]

Umræðu lokið.


Undanþágur frá fasteignaskatti.

Fsp. EKG, 409. mál. --- Þskj. 664.

[14:34]

Umræðu lokið.


Hvalveiðar.

Fsp. SvanJ og JÁ, 397. mál. --- Þskj. 647.

[14:52]

Umræðu lokið.


Endurgerð brúar yfir Ströngukvísl.

Fsp. JB, 398. mál. --- Þskj. 649.

[15:12]

Umræðu lokið.


Staða sjávarbyggða.

Fsp. SJS, 404. mál. --- Þskj. 656.

[15:21]

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Reglur Evrópusambandsins um viðskipti með dýraafurðir.

Fsp. JB og ÞBack, 400. mál. --- Þskj. 652.

[15:46]

Umræðu lokið.


Framhaldsskólanám í Stykkishólmi.

Fsp. JB, 406. mál. --- Þskj. 661.

[16:01]

Umræðu lokið.


Fasteignamat ríkisins og Landskrá fasteigna.

Fsp. ÁSJ, 395. mál. --- Þskj. 645.

[16:13]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:27.

---------------