Fundargerð 126. þingi, 76. fundi, boðaður 2001-02-26 15:00, stóð 15:00:01 til 18:43:30 gert 27 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

mánudaginn 26. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Adolf H. Berndsen tæki sæti Vilhjálms Egilssonar, 4. þm. Norðurl. v.

[15:03]

Adolf H. Berndsen, 4. þm. Norðurl. v., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Viðgerðir á varðskipunum Ægi og Tý.

[15:05]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Boðað verkfall sjómanna.

[15:15]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Andúð gegn útlendingum.

[15:21]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Rækjuvinnslan í Bolungarvík.

[15:29]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Viðbúnaður gegn gin- og klaufaveikifaraldri í Englandi.

[15:35]

Spyrjandi var Kristján L. Pálsson.


Útlán bankanna til einstaklinga.

[15:41]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Viðgerðir á tveim varðskipum erlendis.

[15:46]

Spyrjandi var Ólafur Örn Haraldsson.


Samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli, síðari umr.

Stjtill., 412. mál. --- Þskj. 667, nál. 754 og 764.

[15:54]

[17:14]

Útbýting þingskjala:

[17:36]

Útbýting þingskjala:

[18:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:32]

Útbýting þingskjala:


Kristnihátíðarsjóður, 1. umr.

Frv. SAÞ o.fl., 376. mál. --- Þskj. 595.

[18:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli, frh. síðari umr.

Stjtill., 412. mál. --- Þskj. 667, nál. 754 og 764.

[18:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 784).


Kristnihátíðarsjóður, frh. 1. umr.

Frv. SAÞ o.fl., 376. mál. --- Þskj. 595.

[18:42]

Út af dagskrá voru tekin 4.--20. mál.

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------