Fundargerð 126. þingi, 85. fundi, boðaður 2001-03-08 10:30, stóð 10:30:07 til 18:37:10 gert 9 10:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

fimmtudaginn 8. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Konur og mannréttindi.

[10:30]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna, fyrri umr.

Stjtill., 498. mál. --- Þskj. 785.

[10:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókasafnsfræðingar, 1. umr.

Stjfrv., 526. mál (starfsheiti). --- Þskj. 822.

[11:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 146. mál (einkafjármögnun og rekstrarleiga). --- Þskj. 146.

[11:09]

[Fundarhlé. --- 11:19]

[11:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:34]

Útbýting þingskjals:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 482. mál (starfsmenn Sameinuðu þjóðanna). --- Þskj. 768.

[12:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 158. mál. --- Þskj. 160.

[12:37]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi, 1. umr.

Frv. JÁ og ÞSveinb, 178. mál. --- Þskj. 186.

[13:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. GHall, 198. mál. --- Þskj. 208.

[14:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. SvH og PBj, 217. mál (kjördæmaskipan o.fl.). --- Þskj. 231.

[14:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 207. mál. --- Þskj. 217.

[15:24]

[16:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gerð neyslustaðals, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 239. mál. --- Þskj. 260.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mennta- og fjarkennslumiðstöðvar, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 263. mál. --- Þskj. 290.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack, 266. mál. --- Þskj. 294.

[17:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 1. umr.

Frv. GAK, 292. mál (iðgjöld). --- Þskj. 323.

[18:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 18:37.

---------------