Fundargerð 126. þingi, 97. fundi, boðaður 2001-03-26 15:00, stóð 15:00:03 til 18:25:17 gert 27 11:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

mánudaginn 26. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknu fyrsta dagskrármálinu færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Minnisblað ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu.

[15:04]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Innflutningur tækja frá gin- og klaufaveikisvæðum.

[15:25]

Spyrjandi var Gunnar Birgisson.


Laxeldi í Klettsvík.

[15:31]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Samningar Íslandspósts hf. um dreifingu pósts á landsbyggðinni.

[15:41]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Samningamál sjómanna og mönnun skipa.

[15:48]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Innflutningur gæludýrafóðurs frá gin- og klaufaveikisvæðum.

[15:53]

Spyrjandi var Kristján Pálsson.


Umræður utan dagskrár.

Viðskiptahalli og skýrsla Þjóðhagsstofnunar um þjóðarbúskapinn.

[16:02]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 567. mál (breyting sparisjóðs í hlutafélag). --- Þskj. 873.

[16:37]

[17:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--4. mál.

Fundi slitið kl. 18:25.

---------------