Fundargerð 126. þingi, 102. fundi, boðaður 2001-03-29 10:30, stóð 10:30:00 til 17:07:51 gert 30 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

fimmtudaginn 29. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:30]

Forseti las bréf þess efnis að Mörður Árnason tæki sæti Jóhönnu Sigurðardóttur, 5. þm. Reykv., og Daníel Árnason tæki sæti Valgerðar Sverrisdóttur, 2. þm. Norðurl. e.

Daníel Árnason, 2. þm. Norðurl. e., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þjóðhagsstofnun.

[10:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál, ein umr.

[10:53]

[11:26]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:32]

Umræðu lokið.

[15:32]

Útbýting þingskjala:


Norræna ráðherranefndin 2000, ein umr.

Skýrsla samstarfsráðherra, 543. mál. --- Þskj. 846.

[15:33]

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2000, ein umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, 571. mál. --- Þskj. 880.

[16:04]

[16:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 4.--11. mál.

Fundi slitið kl. 17:07.

---------------