Fundargerð 126. þingi, 104. fundi, boðaður 2001-04-03 13:30, stóð 13:30:25 til 19:38:31 gert 4 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

þriðjudaginn 3. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Grunnskólar, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 450. mál (útboð á skólastarfi). --- Þskj. 718.

[13:33]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 192. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 201.

[13:34]


Útbreiðsla spilafíknar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 250. mál. --- Þskj. 275.

[13:34]


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 380. mál (söfnunarkassar). --- Þskj. 630.

[13:35]


Söfnunarkassar, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 381. mál (viðvörunarmerki o.fl.). --- Þskj. 631.

[13:35]


Bætt þjónusta hins opinbera, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 269. mál. --- Þskj. 297.

[13:36]


Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 270. mál. --- Þskj. 298.

[13:36]


Vetraríþróttasafn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 273. mál. --- Þskj. 301.

[13:37]


Sjálfbær orkustefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÁSJ, 274. mál. --- Þskj. 302.

[13:37]


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frh. 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 311. mál (náttúrugripasöfn). --- Þskj. 371.

[13:37]


Villtur minkur, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁGunn o.fl., 334. mál. --- Þskj. 434.

[13:38]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 281. mál (sálfræðiþjónusta). --- Þskj. 309.

[13:38]


Bókaútgáfa, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 271. mál. --- Þskj. 299.

[13:39]


Rekstur björgunarsveita, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 272. mál. --- Þskj. 300.

[13:39]


Losun mengandi lofttegunda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH og KPál, 268. mál. --- Þskj. 296.

[13:40]


Samstarf björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar, Fiskistofu og Siglingastofnunar, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 433. mál. --- Þskj. 696.

[13:40]


Tilraunir með brennsluhvata, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 555. mál. --- Þskj. 861.

[13:41]


Jafnt aðgengi og jöfnun kostnaðar við gagnaflutninga, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁGunn, 136. mál. --- Þskj. 136.

[13:41]


Barnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 293. mál (talsmaður barns). --- Þskj. 324.

[13:42]


Barnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 294. mál (ráðgjöf um forsjá og umgengni). --- Þskj. 325.

[13:43]


Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990--2001.

Beiðni BH o.fl. um skýrslu, 631. mál. --- Þskj. 1008.

[13:44]


Tilhögun þingfundar.

[13:45]

Forseti gat þess að ráð væri fyrir því gert að ljúka umræðum um öll dagskrármál fundarins.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 540. mál (kynlífsþjónusta, klám). --- Þskj. 840.

[13:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stéttarfélög og vinnudeilur, 1. umr.

Frv. GAK, 558. mál (lausir kjarasamningar o.fl.). --- Þskj. 864.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjatjónstryggingar, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 208. mál. --- Þskj. 218.

[15:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 275. mál (umönnunarbætur). --- Þskj. 303.

[15:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Herminjasafn á Suðurnesjum, fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 338. mál. --- Þskj. 444.

[15:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 415. mál (skipun hæstaréttardómara). --- Þskj. 675.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ, 432. mál. --- Þskj. 695.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 443. mál. --- Þskj. 708.

[17:24]

Umræðu frestað.


Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 456. mál. --- Þskj. 727.

[17:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 462. mál (vegir að sumarbústaðahverfum). --- Þskj. 738.

[17:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áframeldi á þorski, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 465. mál. --- Þskj. 744.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga, 1. umr.

Frv. DSigf o.fl., 484. mál (réttur til starfsheitis o.fl.). --- Þskj. 770.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám eignarskatts á íbúðarhúsnæði, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 494. mál. --- Þskj. 780.

[18:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Merkingar hjólreiðabrauta, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 485. mál. --- Þskj. 771.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. ÞBack, 502. mál (sjúkraflug). --- Þskj. 789.

[18:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 511. mál. --- Þskj. 805.

[19:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt umferðaröryggi á þjóðvegum, fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 528. mál. --- Þskj. 824.

[19:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:28]

Útbýting þingskjala:


Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 551. mál. --- Þskj. 857.

[19:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 569. mál (gróðurvinjar á hálendinu). --- Þskj. 878.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðasjóður íþróttafélaga, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og ÍGP, 570. mál. --- Þskj. 879.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Textun íslensks sjónvarpsefnis, fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 332. mál. --- Þskj. 431.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 486. mál (starfsemi ákæruvaldsins). --- Þskj. 772.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 417. mál (skipun hæstaréttardómara). --- Þskj. 677.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 33. og 41. mál.

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------