Fundargerð 126. þingi, 105. fundi, boðaður 2001-04-04 13:30, stóð 13:30:10 til 13:46:46 gert 4 14:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

miðvikudaginn 4. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti um tvær utandagskrárumræður; kl. hálfþrjú að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e. og kl. hálffjögur að beiðni hv. 7. þm. Reykv.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 540. mál (kynlífsþjónusta, klám). --- Þskj. 840.

[13:33]


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 1. umr.

Frv. GAK, 558. mál (lausir kjarasamningar o.fl.). --- Þskj. 864.

[13:34]


Lyfjatjónstryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 208. mál. --- Þskj. 218.

[13:35]


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 275. mál (umönnunarbætur). --- Þskj. 303.

[13:35]


Herminjasafn á Suðurnesjum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 338. mál. --- Þskj. 444.

[13:36]


Dómstólar, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 415. mál (skipun hæstaréttardómara). --- Þskj. 675.

[13:36]


Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ, 432. mál. --- Þskj. 695.

[13:37]


Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 456. mál. --- Þskj. 727.

[13:38]


Vegalög, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 462. mál (vegir að sumarbústaðahverfum). --- Þskj. 738.

[13:38]


Áframeldi á þorski, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 465. mál. --- Þskj. 744.

[13:39]


Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga, frh. 1. umr.

Frv. DSigf o.fl., 484. mál (réttur til starfsheitis o.fl.). --- Þskj. 770.

[13:39]


Merkingar hjólreiðabrauta, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 485. mál. --- Þskj. 771.

[13:40]


Afnám eignarskatts á íbúðarhúsnæði, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 494. mál. --- Þskj. 780.

[13:40]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÞBack, 502. mál (sjúkraflug). --- Þskj. 789.

[13:41]


Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 511. mál. --- Þskj. 805.

[13:41]


Bætt umferðaröryggi á þjóðvegum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 528. mál. --- Þskj. 824.

[13:42]


Samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 551. mál. --- Þskj. 857.

[13:43]


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 569. mál (gróðurvinjar á hálendinu). --- Þskj. 878.

[13:43]


Ferðasjóður íþróttafélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og ÍGP, 570. mál. --- Þskj. 879.

[13:43]


Textun íslensks sjónvarpsefnis, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJóh o.fl., 332. mál. --- Þskj. 431.

[13:44]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 486. mál (starfsemi ákæruvaldsins). --- Þskj. 772.

[13:44]


Dómstólar, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 417. mál (skipun hæstaréttardómara). --- Þskj. 677.

[13:45]


Bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur, 1. umr.

Frv. SJóh o.fl., 286. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 315.

Enginn tók til máls.

[13:46]

Fundi slitið kl. 13:46.

---------------