Fundargerð 126. þingi, 111. fundi, boðaður 2001-04-25 13:30, stóð 13:30:02 til 14:06:48 gert 26 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

miðvikudaginn 25. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um almenn hegningarlög.

[13:32]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 193. mál (hljóðritun símtala). --- Þskj. 203, nál. 949.

[13:52]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376, nál. 957 og 1102.

[13:56]


Skylduskil til safna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög). --- Þskj. 933.

[14:01]


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 591. mál (EES-reglur). --- Þskj. 934.

[14:02]


Leikskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (starfslið). --- Þskj. 1030.

[14:02]


Framhaldsskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 653. mál (deildarstjórar). --- Þskj. 1031.

[14:03]


Grunnskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 667. mál (starfstími, próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1045.

[14:03]


Kvikmyndalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 668. mál (heildarlög). --- Þskj. 1046.

[14:04]


Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 382. mál. --- Þskj. 632.

[14:04]


Ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 664. mál. --- Þskj. 1042.

[14:05]


Bókasafnsfræðingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 526. mál (starfsheiti). --- Þskj. 822, brtt. 1103.

Enginn tók til máls.

[14:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1120).

Fundi slitið kl. 14:06.

---------------