
115. FUNDUR
mánudaginn 30. apríl,
kl. 3 síðdegis.
Árnaðaróskir til forsætisráðherra.
Forseti óskaði Davíð Oddssyni til hamingju af því tilefni að liðin voru tíu ár síðan hann varð forsætisráðherra.
Athugasemdir um störf þingsins.
Samningsmál lögreglumanna.
Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.
[15:16]
Tilhögun þingfundar.
Forseti upplýsti að fyrst færu fram atkvæðagreiðslur um 1.--11. dagskrármálið. Að því loknu yrðu tekin fyrir 14.--16. dagskrármál.
Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1158).
Eiturefni og hættuleg efni, frh. 2. umr.
Stjfrv., 369. mál (yfirstjórn, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 585, nál. 1125.
Hönnunarréttur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 505. mál (heildarlög). --- Þskj. 792, nál. 1127, brtt. 1128.
Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frh. 2. umr.
Stjfrv., 414. mál (aðild RALA að hlutafélögum). --- Þskj. 674, nál. 1135.
Málefni aldraðra, frh. 1. umr.
Frv. heilbr.- og trn., 695. mál (vistunarmat). --- Þskj. 1076.
Umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, frh. fyrri umr.
Þáltill. KPál o.fl., 443. mál. --- Þskj. 708.
Búfjárhald og forðagæsla o.fl., frh. 1. umr.
Frv. SJS o.fl., 298. mál (varsla stórgripa). --- Þskj. 336.
Ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis, frh. fyrri umr.
Þáltill. SJS o.fl., 325. mál. --- Þskj. 410.
Vopnalög, frh. 1. umr.
Frv. ÁMöl o.fl., 326. mál (skoteldar). --- Þskj. 411.
Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., frh. 1. umr.
Frv. GAK, 349. mál. --- Þskj. 497.
Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 1. umr.
Stjfrv., 682. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 1061.
Meðferð opinberra mála, 3. umr.
Stjfrv., 367. mál (opinber rannsókn). --- Þskj. 1146.
Enginn tók til máls.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1160).
Afbrigði um dagskrármál.
Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.
Stjfrv., 648. mál (atvinnurekstrarleyfi). --- Þskj. 1026.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Líftækniiðnaður, 1. umr.
Stjfrv., 649. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 1027.
[16:10]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Iðntæknistofnun, 1. umr.
Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028.
Umræðu frestað.
Heimsókn forseta danska þingsins.
Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forseti danska Þjóðþingsins, Ivar Hansen, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.
Iðntæknistofnun, frh. 1. umr.
Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ábúðarlög, 1. umr.
Frv. landbn., 709. mál. --- Þskj. 1136.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Frv. GAK og KVM, 678. mál (frestun kvótasetningar smábáta). --- Þskj. 1057.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá var tekið 13. mál.
Fundi slitið kl. 16:56.
---------------