Fundargerð 126. þingi, 115. fundi, boðaður 2001-04-30 15:00, stóð 15:00:01 til 16:56:49 gert 2 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

mánudaginn 30. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Árnaðaróskir til forsætisráðherra.

[15:01]

Forseti óskaði Davíð Oddssyni til hamingju af því tilefni að liðin voru tíu ár síðan hann varð forsætisráðherra.


Athugasemdir um störf þingsins.

Samningsmál lögreglumanna.

[15:02]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.

[15:16]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:16]

Forseti upplýsti að fyrst færu fram atkvæðagreiðslur um 1.--11. dagskrármálið. Að því loknu yrðu tekin fyrir 14.--16. dagskrármál.


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 313. mál (fíkniefnabrot). --- Þskj. 376.

[15:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1158).


Eiturefni og hættuleg efni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 369. mál (yfirstjórn, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 585, nál. 1125.

[15:21]


Hönnunarréttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (heildarlög). --- Þskj. 792, nál. 1127, brtt. 1128.

[15:22]


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 414. mál (aðild RALA að hlutafélögum). --- Þskj. 674, nál. 1135.

[15:24]


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 695. mál (vistunarmat). --- Þskj. 1076.

[15:26]


Umferðaröryggi á Suðurlandsvegi, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 443. mál. --- Þskj. 708.

[15:26]


Búfjárhald og forðagæsla o.fl., frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 298. mál (varsla stórgripa). --- Þskj. 336.

[15:27]


Ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 325. mál. --- Þskj. 410.

[15:27]


Vopnalög, frh. 1. umr.

Frv. ÁMöl o.fl., 326. mál (skoteldar). --- Þskj. 411.

[15:28]


Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., frh. 1. umr.

Frv. GAK, 349. mál. --- Þskj. 497.

[15:28]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 682. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 1061.

[15:29]


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Stjfrv., 367. mál (opinber rannsókn). --- Þskj. 1146.

Enginn tók til máls.

[15:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1160).


Afbrigði um dagskrármál.

[15:34]


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.

Stjfrv., 648. mál (atvinnurekstrarleyfi). --- Þskj. 1026.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Líftækniiðnaður, 1. umr.

Stjfrv., 649. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 1027.

[16:04]

[16:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Iðntæknistofnun, 1. umr.

Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028.

[16:39]

Umræðu frestað.


Heimsókn forseta danska þingsins.

[16:41]

Forseti vakti athygli hv. alþingismanna á því að forseti danska Þjóðþingsins, Ivar Hansen, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Iðntæknistofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 650. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábúðarlög, 1. umr.

Frv. landbn., 709. mál. --- Þskj. 1136.

[16:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK og KVM, 678. mál (frestun kvótasetningar smábáta). --- Þskj. 1057.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------