Fundargerð 126. þingi, 119. fundi, boðaður 2001-05-10 12:30, stóð 12:30:02 til 23:51:45 gert 11 8:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

fimmtudaginn 10. maí,

kl. 12.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[12:30]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykn.

[12:30]

Útbýting þingskjala:


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 521. mál (sala hlutafjár ríkissjóðs). --- Þskj. 817, nál. 1089, 1193 og 1225, brtt. 1194.

[12:31]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Nýjar hugmyndir um skipan og starfshætti Rannsóknarráðs Íslands.

[13:36]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.

[14:05]

Útbýting þingskjala:


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 521. mál (sala hlutafjár ríkissjóðs). --- Þskj. 817, nál. 1089, 1193 og 1225, brtt. 1194.

[14:05]

[17:42]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:57]

[19:59]

[Fundarhlé. --- 20:03]

[20:13]

[21:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum, 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 818, nál. 1090, brtt. 1091 og 1195.

[21:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðskiptabankar og sparisjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 567. mál (breyting sparisjóðs í hlutafélag). --- Þskj. 873, nál. 1212 og 1223, brtt. 1224.

[22:57]

[Fundarhlé. --- 22:59]

[23:03]

[23:49]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--4. og 8.--47. mál.

Fundi slitið kl. 23:51.

---------------