Fundargerð 126. þingi, 120. fundi, boðaður 2001-05-11 10:00, stóð 10:00:11 til 19:32:13 gert 12 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

föstudaginn 11. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:00]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:00]

Forseti upplýsti að áformað væri að atkvæðagreiðslur færu fram að loknu hádegishléi kl. hálftvö. Að loknum atkvæðagreiðslum yrði settur nýr fundur og þess freistað að ljúka afgreiðslu nokkurra mála.


Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, 3. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 1209.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framsal sakamanna, 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (Schengen-samstarfið). --- Þskj. 724.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 482. mál (starfsmenn Sameinuðu þjóðanna). --- Þskj. 1210.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, 3. umr.

Stjfrv., 554. mál (skilnaðarmál o.fl.). --- Þskj. 860.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1015, nál. 1188.

[10:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), síðari umr.

Stjtill., 642. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1189.

[10:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta, síðari umr.

Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1020, nál. 1183.

[10:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, síðari umr.

Stjtill., 644. mál. --- Þskj. 1021, nál. 1182.

[10:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2001, síðari umr.

Stjtill., 657. mál. --- Þskj. 1035, nál. 1191.

[10:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar, síðari umr.

Stjtill., 658. mál. --- Þskj. 1036, nál. 1192.

[10:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), síðari umr.

Stjtill., 639. mál. --- Þskj. 1016, nál. 1233.

[10:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), síðari umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 1017, nál. 1234.

[10:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), síðari umr.

Stjtill., 641. mál. --- Þskj. 1018, nál. 1235.

[10:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2001, síðari umr.

Stjtill., 656. mál. --- Þskj. 1034, nál. 1190.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjúskaparlög, 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (könnun hjónavígsluskilyrða). --- Þskj. 665, nál. 1175, brtt. 1258.

[10:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Birting laga og stjórnvaldaerinda, 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (birting EES-reglna). --- Þskj. 859, nál. 1181.

[10:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, 2. umr.

Stjfrv., 628. mál. --- Þskj. 1003, nál. 1173.

[10:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landhelgisgæsla Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 673. mál (smíði varðskips). --- Þskj. 1051, nál. 1174.

[10:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19, nál. 1176.

[11:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (bifreiðar til ökukennslu o.fl.). --- Þskj. 1047, nál. 1213.

[11:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 683. mál (vörur frá fátækustu þróunarríkjum). --- Þskj. 1062, nál. 1216, brtt. 1217.

[11:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 2. umr.

Stjfrv., 684. mál (iðgjald). --- Þskj. 1063, nál. 1218.

[11:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 685. mál (ársreikningaskrá). --- Þskj. 1064, nál. 1219.

[12:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 686. mál (hópferðabifreiðar). --- Þskj. 1065, nál. 1220.

[12:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 687. mál (starfsemi utanríkisþjónustu o.fl.). --- Þskj. 1066, nál. 1221 og 1252.

[12:23]

Umræðu frestað.

[12:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:32]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Skráning og mat fasteigna, 2. umr.

Stjfrv., 688. mál (útgáfa matsskrár o.fl.). --- Þskj. 1067, nál. 1222.

[13:30]

Umræðu frestað.


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 521. mál (sala hlutafjár ríkissjóðs). --- Þskj. 817, nál. 1089, 1193 og 1225, brtt. 1194.

[13:32]


Eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 818, nál. 1090, brtt. 1091 og 1195.

[13:40]


Viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 567. mál (breyting sparisjóðs í hlutafélag). --- Þskj. 873, nál. 1212 og 1223, brtt. 1224.

[13:48]


Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 1209.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1276).


Framsal sakamanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (Schengen-samstarfið). --- Þskj. 724.

[13:57]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1277).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 482. mál (starfsmenn Sameinuðu þjóðanna). --- Þskj. 1210.

[13:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1278).


Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 554. mál (skilnaðarmál o.fl.). --- Þskj. 860.

[13:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1279).


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1015, nál. 1188.

[13:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1283).


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), frh. síðari umr.

Stjtill., 642. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1189.

[13:59]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1284).


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta, frh. síðari umr.

Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1020, nál. 1183.

[14:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1285).


Samningur um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 644. mál. --- Þskj. 1021, nál. 1182.

[14:01]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1286).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2001, frh. síðari umr.

Stjtill., 657. mál. --- Þskj. 1035, nál. 1191.

[14:02]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1287).


Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar, frh. síðari umr.

Stjtill., 658. mál. --- Þskj. 1036, nál. 1192.

[14:02]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1288).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), frh. síðari umr.

Stjtill., 639. mál. --- Þskj. 1016, nál. 1233.

[14:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1289).


Breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), frh. síðari umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 1017, nál. 1234.

[14:04]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1290).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), frh. síðari umr.

Stjtill., 641. mál. --- Þskj. 1018, nál. 1235.

[14:04]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1291).


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2001, frh. síðari umr.

Stjtill., 656. mál. --- Þskj. 1034, nál. 1190.

[14:05]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1292).


Hjúskaparlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (könnun hjónavígsluskilyrða). --- Þskj. 665, nál. 1175, brtt. 1258.

[14:06]


Birting laga og stjórnvaldaerinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (birting EES-reglna). --- Þskj. 859, nál. 1181.

[14:08]


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 628. mál. --- Þskj. 1003, nál. 1173.

[14:08]


Landhelgisgæsla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 673. mál (smíði varðskips). --- Þskj. 1051, nál. 1174.

[14:09]


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, frh. síðari umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19, nál. 1176.

[14:11]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1294).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (bifreiðar til ökukennslu o.fl.). --- Þskj. 1047, nál. 1213.

[14:13]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 683. mál (vörur frá fátækustu þróunarríkjum). --- Þskj. 1062, nál. 1216, brtt. 1217.

[14:13]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 684. mál (iðgjald). --- Þskj. 1063, nál. 1218.

[14:15]


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 685. mál (ársreikningaskrá). --- Þskj. 1064, nál. 1219.

[14:16]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 686. mál (hópferðabifreiðar). --- Þskj. 1065, nál. 1220.

[14:18]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:19]


Raforkuver, 1. umr.

Stjfrv., 722. mál (stækkun Nesjavallavirkjunar). --- Þskj. 1170.

[14:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 731. mál (grænmetistegundir). --- Þskj. 1231.

[14:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 732. mál (grunnlífeyrir, tekjutryggingarauki, frítekjumark o.fl.). --- Þskj. 1232.

[17:28]

[18:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkuver, frh. 1. umr.

Stjfrv., 722. mál (stækkun Nesjavallavirkjunar). --- Þskj. 1170.

[19:28]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 731. mál (grænmetistegundir). --- Þskj. 1231.

[19:30]


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 732. mál (grunnlífeyrir, tekjutryggingarauki, frítekjumark o.fl.). --- Þskj. 1232.

[19:30]

[19:31]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 30.--45. og 49.--50. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------