Fundargerð 126. þingi, 124. fundi, boðaður 2001-05-16 10:00, stóð 09:59:43 til 14:41:05 gert 16 16:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

miðvikudaginn 16. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[09:59]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um kjaramál fiskimanna.

[10:00]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Orð sjávarútvegsráðherra.

[10:21]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 3. umr.

Stjfrv., 591. mál (EES-reglur). --- Þskj. 934.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 653. mál (deildarstjórar). --- Þskj. 1031.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leikskólar, 3. umr.

Stjfrv., 652. mál (starfslið). --- Þskj. 1030.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 3. umr.

Stjfrv., 667. mál (starfstími, próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1045.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (framkvæmdasjóður). --- Þskj. 668.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 695. mál (vistunarmat). --- Þskj. 1076.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ávana- og fíkniefni, 3. umr.

Stjfrv., 630. mál (óheimil efni). --- Þskj. 1005.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigubætur, 3. umr.

Stjfrv., 625. mál (réttur til bóta o.fl.). --- Þskj. 1000.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, 3. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 1001.

[10:30]

Umræðu frestað.


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1054, nál. 1214, brtt. 1215 og 1244.

[10:42]

[12:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 573. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1352.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 3. umr.

Stjfrv., 635. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1353.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:45]

[14:29]

Útbýting þingskjala:


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 591. mál (EES-reglur). --- Þskj. 934.

[14:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1373).


Framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 653. mál (deildarstjórar). --- Þskj. 1031.

[14:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1374).


Leikskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 652. mál (starfslið). --- Þskj. 1030.

[14:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1375).


Grunnskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 667. mál (starfstími, próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 1045.

[14:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1376).


Ríkisútvarpið, frh. 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (framkvæmdasjóður). --- Þskj. 668.

[14:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1377).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 695. mál (vistunarmat). --- Þskj. 1076.

[14:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1378).


Ávana- og fíkniefni, frh. 3. umr.

Stjfrv., 630. mál (óheimil efni). --- Þskj. 1005.

[14:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1379).


Húsaleigubætur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 625. mál (réttur til bóta o.fl.). --- Þskj. 1000.

[14:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1380).


Réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 573. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1352.

[14:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1381).


Lögskráning sjómanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 635. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1353.

[14:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1382).


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1054, nál. 1214, brtt. 1215 og 1244.

[14:34]

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 14:41.

---------------