Fundargerð 126. þingi, 125. fundi, boðaður 2001-05-16 20:00, stóð 14:41:07 til 17:48:51 gert 17 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

miðvikudaginn 16. maí,

að loknum 124. fundi.

Dagskrá:

[14:44]

Útbýting þingskjals:


Kjaramál fiskimanna og fleira, 3. umr.

Stjfrv., 737. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1354, frhnál. 1362, brtt. 1363.

[14:44]

[17:04]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:21]

[17:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1384).

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 17:48.

---------------