Fundargerð 126. þingi, 131. fundi, boðaður 2001-05-19 23:59, stóð 01:17:29 til 01:29:29 gert 23 11:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

sunnudaginn 20. maí,

að loknum 130. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[01:19]


Skipulags- og byggingarlög, 3. umr.

Frv. meiri hluta umhvn., 726. mál (námskeið til löggildingar). --- Þskj. 1184.

Enginn tók til máls.

[01:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1502).


Orkulög, 3. umr.

Frv. iðnn., 736. mál (arðgreiðslur raf- og hitaveitna). --- Þskj. 1275.

Enginn tók til máls.

[01:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1503).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 738. mál. --- Þskj. 1311.

Enginn tók til máls.

[01:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1504).


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 742. mál (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði). --- Þskj. 1389.

Enginn tók til máls.

[01:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1505).


Þingfrestun.

[01:21]

Forseti flutti yfirlit yfir störf þingsins og þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins og óskaði þeim góðrar heimferðar.

Ögmundur Jónasson, 13. þm. Reykv., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 01:29.

---------------