Ferill 205. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 328  —  205. mál.




Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Guðmundar Hallvarðssonar um starfsmenn Landhelgisgæslunnar.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hve margir störfuðu hjá Landhelgisgæslunni á tímabilinu 1. janúar 1998 til 1. september 2000 og hver var launakostnaður þeirra, sundurliðað eftir störfum við:
                  a.      þyrlur,
                  b.      gæsluflugvél,
                  c.      varðskip,
                  d.      annað?

     2.      Hver var kostnaður Landhelgisgæslunnar á fyrrgreindu tímabili af endurmenntun:
                  a.      flugmanna,
                  b.      flugvirkja,
                  c.      skipstjórnarmanna,
                  d.      vélfræðinga,
                  e.      annarra starfsmanna (sundurgreint)?


    Leitað var til Landhelgisgæslunnar um svör við fyrirspurninni. Umbeðnar upplýsingar koma fram í töflunum hér á eftir.




















Prentað upp.

Fjöldi starfsmanna og launakostnaður Landhelgisgæslu Íslands.
Tímabilið 1. janúar 1998 til 1. september 2000.

Starfseiningar 1998 1999 2000 til 1. september
Laun

Stöðugildi

Laun Stöðugildi Laun Stöðugildi
Þyrlur
100.667.036 15,70 104.961.199 16,70 73.580.846 15,70
Gæsluflugvél
48.271.669 9,30 52.236.815 9,70 37.300.016 9,50
Sameiginl. skipar.
25.629.027 11,00 28.736.910 11,70 20.064.856 12,70
174.567.732 185.934.924 130.945.718
V/S ÆGIR:
Skipstjórnarmenn
17.938.551 19.697.590 13.779.942
Vélfræðingar
15.601.782 13.952.194 9.674.815
Undirmenn
32.594.598 29.758.935 23.806.461
66.134.931 63.408.719 47.261.218
V/S ÓÐINN:
Skipstjórnarmenn
17.822.341 17.158.289 12.221.623
Vélfræðingar
16.669.262 17.193.373 10.563.290
Undirmenn
30.553.666 30.739.887 21.596.142
65.045.269 65.091.549 44.381.055
V/S TÝR:
Skipstjórnarmenn
18.804.478 19.900.581 14.736.112
Vélfræðingar
16.120.875 17.227.299 10.931.943
Undirmenn
31.539.372 34.817.066 21.060.417
66.464.725 71.944.946 46.728.472
Varðskip alls: 197.644.925 65,00 200.445.214 65,00 138.370.745 65,00
Yfirstjórn/skrifst.
21.166.015 6,00 23.538.148 6,00 18.652.185 6,00
Stjórnstöð
39.897.733 7,00 41.206.730 7,00 26.321.815 7,00
Sjómælingar
39.448.345 12,00 36.747.212 10,20 27.086.296 11,00
100.512.093 101.492.090 72.060.296
Launagreiðslur alls
472.724.750 126,00 487.872.228 126,30 341.376.759 126,90


Kostnaður vegna endurmenntunar starfsmanna Landhelgisgæslu Íslands.
Tímabilið 1. janúar 1998 til 1. september 2000.

Starfseiningar 1998 1999 2000 til
1. september
Samtals
Flugmenn
7.979.750 6.952.141 4.186.760 19.118.651
Flugvirkjar
2.564.264 2.272.422 500.208 5.336.894
Skipstjórnarmenn
412.247 645.826 1.111.432 2.169.505
Vélfræðingar
64.267 0 0 64.267
Skipatæknideild / Sprengjusérfræðingar
105.470 854.148 627.888 1.587.506
Sjómælingar
705.527 586.824 268.250 1.560.601
Yfirstjórn / Skrifstofa
91.500 46.288 1.576.526 1.714.314
Stjórnstöð
8.900 116.970 67.840 193.710
Samtala allir
11.931.925 11.474.619 8.338.904 31.745.448