Ferill 489. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 900  —  489. mál.




Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um gjaldþrot einstaklinga.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:


     1.      Hve mörg árangurslaus fjárnám voru gerð hjá einstaklingum árlega frá 1995, sundurliðað eftir sýslumannsembættum?
     2.      Hve margir einstaklingar voru lýstir gjaldþrota árlega frá 1995, sundurliðað eftir umdæmum héraðsdóma?
     3.      Hve margir óskuðu eftir gjaldþrotaskiptum hjá einstaklingum á þessum árum, sundurliðað eftir
                  a.      innlánsstofnunum,
                  b.      sjóðum,
                  c.      einstaklingum,
                  d.      öðrum?


    Svarið er sett fram í eftirfarandi töflum:
    —    Töflu sem sýnir heildarfjölda nýrra fjárnámsbeiðna hjá sýslumönnum á hverju ári frá 1995 ásamt heildarfjölda árangurslausra fjárnáma. Þessar upplýsingar eru ekki tiltækar sundurgreindar eftir því hvort gerðarþolinn er einstaklingur eða persóna. Tölur fyrir árið 2000 liggja enn ekki fyrir.
    —    Töflum sem sýna annars vegar fjölda einstaklinga sem lýstir hafa verið gjaldþrota og hins vegar fjölda gjaldþrotabeiðna, sundurliðað eftir beiðendum og einstökum héraðsdómstólum.
    —    Töflu sem sýnir fjölda gjaldþrotaúrskurða einstaklinga, sundurliðað eftir körlum og konum.

Nýjar fjárnámsbeiðnir og árangurslaust fjárnám 1995–1999.


1995 1996 1997 1998 1999


Embætti

Nýjar beiðnir
Árangurslaust
fjárnám

Nýjar beiðnir
Árangurslaust fjárnám
Nýjar beiðnir
Árangurslaust fjárnám
Nýjar beiðnir
Árangurslaust fjárnám
Nýjar beiðnir
Árangurslaust fjárnám
Akranes 467 96 396 41 314 43 255 26 294 59
Borgarnes 291 29 210 15 238 24 211 20 317 42
Stykkishólmur 532 107 555 78 433 54 447 70 306 41
Búðardalur 34 10 52 4 30 5 29 12 44 8
Patreksfjörður 232 43 395 31 365 19 243 32 299 38
Bolungarvík 178 16 106 15 107 14 57 8 66 10
Ísafjörður 490 78 240 81 389 48 318 59 455 75
Hólmavík 88 9 65 8 21 4 5 1 28 2
Sauðárkrókur 359 51 238 23 276 12 204 42 240 32
Blönduós 272 50 259 24 193 29 224 20 188 38
Siglufjörður 122 15 75 24 76 34 49 12 55 7
Ólafsfjörður 94 22 33 8 41 5 59 6 73 8
Akureyri 1.559 238 1.143 214 1.290 188 1.329 225 1.701 245
Húsavík 502 40 527 44 456 49 367 24 406 37
Seyðisfjörður 517 46 372 49 625 39 419 24 437 20
Neskaupstaður 115 29 89 21 64 17 61 11
Eskifjörður 428 54 229 34 208 34 223 34 246 31
Höfn 188 25 196 15 106 12 161 15 195 14
Vík 26 2 28 3 22 2 32 1 40 11
Hvolsvöllur 317 23 282 21 363 40 247 25 269 23
Selfoss 1.600 353 1.502 272 1.227 284 1.297 307 1.758 208
Vestmannaeyjar 422 95 391 54 284 49 310 45 373 85
Keflavík 3.035 415 3.052 399 1.797 202 1.973 371 2.142 508
Hafnarfjörður 3.933 487 3.274 412 3.657 406 3.034 434 3.610 511
Kópavogur 2.400 432 1.962 423 2.065 291 2.379 277 3.024 374
Reykjavík 22.272 2.703 24.134 2.148 24.614 1.661 15.184 1.098 15.217 2.222
Alls 40.473 5.468 39.805 4.461 39.261 3.565 29.117 3.199 31.783 4.649

Fjöldi einstaklinga sem lýstir hafa verið gjaldþrota og


fjöldi gjaldþrotabeiðna, sundurliðað eftir kröfuhöfum.




Héraðsdómstólarnir samtals.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 872 551 474 462 421 461
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 1.476 71 1.102 69 903 71 669 63 790 67 618 56
Innlánsstofnanir 284 14 268 17 200 16 189 18 164 14 288 26
Sjóðir 54 3 38 2 28 2 39 4 64 5,5 33 3
Fyrirtæki 134 6 131 8 84 6 110 10 116 10 102 9
Einstaklingar 97 5 46 3 50 4 45 4 33 3 49 5
Aðrir 30 1 14 1 11 1 17 1 6 0,5 8 1
Samtals 2.075 1.599 1.276 1.069 1.173 1.098

Héraðsdómur Reykjaness.

1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 214 154 93 113 125 125
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 304 65 250 59 103 49 160 58 180 62 140 47
Innlánsstofnanir 76 16 81 19 69 32 53 19 48 17 100 34
Sjóðir* 18 4 17 4 4 2 10 4 25 9 6 2
Fyrirtæki 36 8 52 12 24 11 39 14 27 9 32 11
Einstaklingar 23 5 20 5 10 5 8 3 8 3 19 6
Aðrir 10 2 5 1 2 1 7 2 1 - 1 -
Samtals 467 425 212 277 289 298
    *     Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóður verkalýðsfélags Suðurlands, Verðbréfasjóðurinn, Lífeyrissjóður Suðurnesja, Lífeyrissjóður Rangæinga, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar/Framsóknar, Samvinnusjóður Íslands hf., Gjaldtökusjóður v/ólögm. sjávarafla, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn.

Héraðsdómur Reykjavíkur.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 512 305 301 278 239 270
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 991 76 755 77 686 80 441 68 548 75 399 62
Innlánsstofnanir 149 11 138 14 87 10 106 16 85 12 150 23
Sjóðir* 24 2 17 2 18 2 21 3 20 3 19 3
Fyrirtæki 65 5 48 5 31 4 44 7 60 8 45 7
Einstaklingar 62 5 22 2 30 3 31 5 16 2 26 4
Aðrir 16 1 5 - 6 1 7 1 4 - 7 1
Samtals 1.307 985 858 650 733 646
    *     Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Samvinnusjóður Íslands hf., Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Lífeyrissjóður starfsmanna Áburðarverksmiðjunnar, Lífeyrissjóður Vesturlands, Ferðamálasjóður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar/Framsóknar, Tryggingasjóður sparisjóða, Lífeyrissjóður matreiðslumanna, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, Lífeyrissjóður verksmiðjufólks.


Héraðsdómur Norðurlands eystra.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 35 29 20 15 11 20
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 51 60 20 33 24 50 21 68 15 46 27 51
Innlánsstofnanir 15 18 23 38 10 21 9 29 8 24 11 21
Sjóðir* 3 4 2 3 1 2 1 3 2 4
Fyrirtæki 11 13 14 23 12 25 1 3 9 27 13 24
Einstaklingar 3 4 1 2
Aðrir 2 1 2 3
Samtals 85 61 48 31 33 53
    *     Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóður Norðurlands, Samvinnusjóður Íslands hf., Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna.

Héraðsdómur Austurlands.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 18 14 10 4 2 10
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 22 58 22 76 15 75 9 53 8 53 12 52
Innlánsstofnanir 10 26 5 17 3 15 4 23 2 13 4 17
Sjóðir* 2 5 1 3,5 2 12 1 7 2 9
Fyrirtæki 1 3 1 3,5 1 5 1 6 4 27 3 13
Einstaklingar 3 8 1 5 1 6 2 9
Aðrir
Samtals 38 29 20 17 15 23
    * Lífeyrissjóður Austurlands, Gjaldtökusjóður v/ólögm. sjávarafla, Sameinaði lífeyrissjóðurinn.

Héraðsdómur Vesturlands.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 21 16 14 11 8 8
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 30 67 17 59 22 67 4 19 5 21 5 45,5
Innlánsstofnanir 9 20 7 24 4 12 8 38 6 25 5 45,5
Sjóðir* 1 2 2 6 1 5 5 21
Fyrirtæki 4 9 4 14 3 9 7 33 3 12 1 9
Einstaklingar 1 3 2 6 4 17
Aðrir 1 2 1 5 1 4
Samtals 45 29 33 21 24 11
    * Lífeyrissjóður Vesturlands, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóðurinn Framsýn.


Héraðsdómur Suðurlands.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 47 15 24 32 27 19
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 51 60 12 46 38 53 26 54 29 52 30 58
Innlánsstofnanir 13 15 8 31 15 21 6 13 9 16 14 27
Sjóðir* 5 6 1 4 3 4 1 2 6 11 3 6
Fyrirtæki 12 14 1 4 9 12 12 25 10 18 3 6
Einstaklingar 3 4 3 11 4 6 2 4 2 3 2 3
Aðrir 1 1 1 4 3 4 1 2
Samtals 85 26 72 48 56 52
    *     Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga, Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Gjaldtökusjóður v/ólögm. sjávarafla, Samvinnusjóður Íslands hf.

Héraðsdómur Norðurlands vestra.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 13 8 5 1 4 4
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 16 67 12 67 6 46 2 25 3 25 2 40
Innlánsstofnanir 2 8 1 5 3 23 1 12,5 3 25 1 20
Sjóðir* 1 4 3 37,5 2 16,7 1 20
Fyrirtæki 4 17 5 28 3 23 2 16,7 1 20
Einstaklingar 1 4 1 8 2 25 2 16,7
Aðrir
Samtals 24 18 13 8 12 5
    * Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóður Vesturlands, Samvinnusjóður Íslands hf.

Héraðsdómur Vestfjarða.


1995 % 1996 % 1997 % 1998 % 1999 % 2000 %
Fjöldi gjaldþrota einstaklinga 12 10 7 8 5 5
Kröfuhafi:
Innheimtumenn ríkissjóðs 11 46 14 54 9 45 6 35 2 18 3 30
Innlánsstofnanir 10 42 5 19 9 45 2 12 3 27 3 30
Sjóðir* 1 6 4 37
Fyrirtæki 1 4 6 23 1 5 6 35 1 9 4 40
Einstaklingar 2 8 1 5 1 6 1 9
Aðrir 1 4 1 6
Samtals 24 26 20 17 11 10
    * Lífeyrissjóður verslunarmanna, Samvinnusjóður Íslands hf.


Fjöldi gjaldþrotaúrskurða einstaklinga 1995–2000.


Héraðsdómur 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Meðaltal
Reykjavíkur 512 305 301 278 239 270 318
– Konur 68 42 26 34 27 41 40
– Karlar 444 263 275 244 212 229 278
Reykjaness 214 154 93 113 125 125 137
– Konur 28 30 16 12 10 24 20
– Karlar 186 124 77 101 115 101 117
Vesturlands 21 16 14 11 8 8 14
– Konur 3 2 2 2 0 1 2
– Karlar 18 14 12 9 8 7 12
Vestfjarða 12 10 7 8 5 5 10
– Konur 2 0 1 0 1 0 1
– Karlar 10 10 6 8 4 5 9
Norðurlands vestra 13 8 5 1 4 4 8
– Konur 1 0 0 0 0 1 1
– Karlar 12 8 5 1 4 3 7
Norðurlands eystra 35 29 20 15 11 20 25
– Konur 1 0 4 1 1 0 2
– Karlar 34 29 16 14 10 20 23
Austurlands 18 14 10 4 2 10 12
– Konur 1 1 1 0 0 2 1
– Karlar 17 13 9 4 2 8 11
Suðurlands 47 15 24 32 27 19 31
– Konur 7 2 2 5 4 1 4
– Karlar 40 13 22 27 23 18 27
Samtals 872 551 474 462 421 461 540
– Konur 111 77 52 54 43 70 68
– Karlar 761 474 422 408 378 391 472