Ferill 475. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 905  —  475. mál.




Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Hjálmars Árnasonar um stöðugildi lögreglumanna í sveitarfélögum.

    Hversu mörg sveitarfélög með 800 íbúa eða fleiri hafa enga löggæslumenn á vakt í byggðarlaginu, sundurliðað eftir sveitarfélögum, íbúafjölda og fjölda löggæslumanna:
       a.      á daginn,
       b.      á kvöldin,
       c.      um helgar?


    Óskað var eftir upplýsingum frá ríkislögreglustjóra um svar við fyrirspurninni. Þaðan var fyrirspurnin framsend til allra lögreglustjóra og þess óskað að þeir veittu svör hver fyrir sitt umdæmi. Svar barst frá öllum embættum nema Búðardal og Ólafsfirði.
    Ekkert sveitarfélag með 800 íbúa eða fleiri hefur enga löggæslumenn á vakt í byggðarlaginu á daginn, kvöldin eða um helgar. Í meðfylgjandi töflu eru upplýsingar um fjölda stöðugilda lögreglumanna á landinu öllu, skipt niður á embætti og útstöðvar. Þar koma jafnframt fram upplýsingar um hvort um sólarhringsvakt er að ræða eða ekki. Einnig má sjá hvar lögreglumenn eru með aðsetur. Það þýðir að á þéttbýlisstöðum sem ekki eru taldir upp í töflunni eru ekki lögreglumenn. Löggæslu er þá að jafnaði sinnt í öllu umdæminu frá aðalstöð.


Stöðugildi lögreglumanna.

Lögreglustöðvar,
hverfastöðvar

2001
Íbúar
l. des.
Íbúar á lögr.
Athugasemdir.
6
Ríkislögreglustjóri
55
9
Lögregluskólinn
6
10 Reykjavík, aðalstöð 255
"
Miðborg
16 Vakt virka daga, að öðru leyti sinnt frá aðalstöð.
"
Seltjarnarnes
2 Vakt virka daga og á kvöldin. Bíll á nóttunni frá aðalstöð.
"
Breiðholt
7 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
"
Grafarvogur
5 Vakt alla daga, kvöld og helgar. Bíll á nóttunni frá aðalstöð.
"
Mosfellsbær
8 Vakt alla daga, kvöld og helgar. Bíll á nóttunni frá aðalstöð.
Samtals
293 122.236 417 Sólarhringsvakt alla daga ársins frá aðalstöð á öllu svæðinu.
12
Akranes
11 5.433 494 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
13
Borgarnes
8 3.835 479 Vakt alla daga kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
14
Stykkishólmur
3
"
Grundarfjörður
2
"
Ólafsvík
4
Samtals
9 4.204 467 Vakt alla daga, kvöld og helgar.
15
Búðardalur
1 791 791 Vakta alla daga. Bakvakt og aukavaktir þess utan.
16
Patreksfjörður
4 1.839 460 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
17
Bolungarvík
2 1.000 500 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
18
Ísafjörður
13 4.452 342 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
19
Hólmavík
2 859 430 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
20
Blönduós
6 3.454 576 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
21
Sauðárkrókur
9 4.419 491 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
22
Siglufjörður
4 1.559 390 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
23
Ólafsfjörður
2 1.036 518 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
24
Akureyri
29 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
"
Dalvík
2 Vakt alla daga, kvöld og helgar.
Samtals
31 20.011 646
25
Húsavík
7 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
"
Raufarhöfn
1 Vakt alla daga, kvöld og helgar, samkeyrt með Þórshöfn + bakvakt.
"
Þórshöfn
1 Vakt alla daga, kvöld og helgar, samkeyrt með Raufarhöfn + bakvakt.
Samtals
9 5.419 602
26
Seyðisfjörður
2 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
"
Egilsstaðir
3 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
"
Vopnafjörður
2 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
Samtals
7 4.730 676
28
Eskifjörður
4 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
"
Neskaupstaður
2 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
"
Fáskrúðsfjörður
2 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
"
Djúpivogur
1 Vakt alla daga, kvöld og helgar, samkeyrt með Djúpavogi.
Samtals
9 4.824 536
29
Höfn
3 2.370 790 Vakt alla daga, kvöld og helgar.
30
Vík
2 Vakt alla daga, kvöld og helgar, samkeyrt með Kirkjubæjarklaustri + bakvakt.
"
Kirkjubæjarklaustur
1 Vakt alla daga, kvöld og helgar, samkeyrt með Vík + bakvakt.
Samtals
3 1.094 365
31
Hvolsvöllur
4
3.226 807 Vakt alla daga, kvöld og helgar, bakvakt þess utan.
32
Vestmannaeyjar
11 4.522 411 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
33
Selfoss
27
12.277 455 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
34
Keflavík
39
"
Grindavík
1
Samtals
40 16.491 412 Sólarhringsvakt alla daga ársins frá aðalstöð.
35
Keflavíkurflugvöllur
39 0 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
36
Hafnarfjörður
35
"
Garðabær
4
Samtals
39 29.237 750 Sólarhringsvakt alla daga ársins frá aðalstöð.
37
Kópavogur
26 23.527 905 Sólarhringsvakt alla daga ársins.
Öll embættin
673 282.845 420
Ath. Tölur miðast við heimilaðar stöður lögreglumanna.